Skólaferðalag til Bakkafjarðar
29.05.2008
Fundur
Dagarnir 26. og 27. maí voru notaðir í skólaferðalög hjá nemendum í Grunnskólanum á Þórshöfn. 4. og 5. bekkur fór á Bakkafjörð og gisti einanótt i skólahúsnæðinu þar. Á Bakkafirði fengu þau að skoða T
Dagarnir 26. og 27. maí voru notaðir í skólaferðalög hjá nemendum í Grunnskólanum á Þórshöfn. 4. og 5. bekkur fór á Bakkafjörð og gisti eina
nótt i skólahúsnæðinu þar. Á Bakkafirði fengu þau að skoða Toppfisk og vinnsluna hjá Marinó Jónssyni. Krakkarnir fengu einnig að skella sér á
hestbak á hestum sem Herdís Fjóla og Björg Guðmundur eiga. Hópurinn labbaði út í Steintún ásamt nemendum frá Bakkafirði og þar var grillað og leikið í tóftum og eyðibýlum. Gott kríuvarp er á Bakkafirði og eyddu krakkarnir talsverðum tíma í varpinu. Ferðin var mjög skemmtileg og ekki skemmdi fyrir hvað verðrið var dásamlegt.
HS