Fara í efni

Skólaheimsókn til Eistlands og Lettlands

Fréttir
Í nokkur ár hefur verið líflegur samgangur á milli grunnskólanna í Langanesbyggð við grunnskóla í Eistlandi og Lettlandi. Skólahópar hafa farið héðan en einnig hafa komið gestir að utan sem hafa þá gist í heimahúsum. Auk þess er Anna María Ólafsdóttir í nokkura mánaða dvöl í Lettlandi og kemur eflaust heim reynslunni ríkari í vor. Núna eru nokkrir nemendur frá okkur staddir úti og hafa meðal annars verið að skoða sig um í Riga höfuðborg Lettlands. Hægt er að fylgjast með því sem á daga þeirra drífur á fésbókarsíðu grunnskólans eða á heimasíðu skólanna bakkafjardarskoli.is og http://grunnskolinn.com/

Í nokkur ár hefur verið líflegur samgangur á milli grunnskólanna í Langanesbyggð við grunnskóla í Eistlandi og Lettlandi. Skólahópar hafa farið héðan en einnig hafa komið gestir að utan sem hafa þá gist í heimahúsum. Auk þess er Anna María Ólafsdóttir í nokkura mánaða dvöl í Lettlandi og kemur eflaust heim reynslunni ríkari í vor.Núna eru nokkrir nemendur frá okkur staddir úti og hafa meðal annars verið að skoða sig um í Riga höfuðborg Lettlands. Hægt er að fylgjast með því sem á daga þeirra drífur á fésbókarsíðu grunnskólans á Þórshöfn og fésbókarsíðu Grunnskólans á Bakkafirði sem og á heimasíðu skólanna bakkafjardarskoli.is og http://grunnskolinn.com/