Fara í efni

Skólasetning

Skólasetning var í Grunnskóla Bakkafjarðar þriðjudaginn 25. ágúst. Nemendur komu án foreldra og hittu umsjónarkennara sína, fengu afhentar stundatöflur og nutu þess að hitta skólafélagana aftur eftir Skólasetning var í Grunnskóla Bakkafjarðar þriðjudaginn 25. ágúst. Nemendur komu án foreldra og hittu umsjónarkennara sína, fengu afhentar stundatöflur og nutu þess að hitta skólafélagana aftur eftir sumarið.


Skólasetning var í Grunnskóla Bakkafjarðar þriðjudaginn 25. ágúst. Nemendur komu án foreldra og hittu umsjónarkennara sína, fengu afhentar stundatöflur og nutu þess að hitta skólafélagana aftur eftir sumarið.

Nýr kennari hóf störf við skólann í haust. Hún heitir Petra Hólmgrímsdóttir og útskrifaðist sem kennari frá Háskólanum á Akureyri vorið 2008. Hún tók við starfi Þórunnar Indriðadóttur. Þórunni færum við þakkir fyrir starf sitt í þágu skólans síðustu ár.

Bestu kveðjur
María, Petra og Sigga

http://www.langanesbyggd.is/spaw/dialogs/a.php?lang=is&theme=default&editor=maintext&callback=SPAW_hyperlink_click_callback&request_uri=http%3A//www.langanesbyggd.is/veflausn/article.php%3Fmethod%3Dnew