Skólaslit Grunnskólans á Þórshöfn
18.05.2012
Fundur
Grunnskólanum á Þórshöfn verður slitið við hátílega athöfn í Þórshafnarkirkju föstudaginn 18. maí klukkan 17:00. Að loknum skólaslitum opnar ein stórkostlegasta handavinnusýning sem sett hefur verið u
Grunnskólanum á Þórshöfn verður slitið við hátílega athöfn í Þórshafnarkirkju föstudaginn 18. maí klukkan 17:00.
Að loknum skólaslitum opnar ein stórkostlegasta handavinnusýning sem sett hefur verið upp norðan heiða. Á sýningunni, sem er í skólanum, má sjá afrakstur af vinnu nemenda í vetur undir handleiðslu Hrafngerðar Elíasdóttur handmenntakennara. Sýningin stendur til 19:30 og eru nemendur þá beðnir að nálgast muni sína í skólann.
Allir hjartanlega velkomnir.