Slökkviliðsæfing á Bakkafirði
30.12.2008
Brunavarnir Langanesbyggðar voru með æfingu í byrjun desember á Bakkafirði og var öllu til tjaldað til að æfingin væri sem best.Röskir slökkviliðsmenn úr báðum bæjarfélögunum æfðu reykköfun ásamt því
Brunavarnir Langanesbyggðar voru með æfingu í byrjun desember á Bakkafirði og var öllu til tjaldað til að æfingin væri sem best.
Röskir slökkviliðsmenn úr báðum bæjarfélögunum æfðu reykköfun ásamt því að allur búnaður bílana var prufaður til hins ýtrasta.
Með þessum æfingum kynnast slökkviliðsmenn tækjabúnaði sínum betur og stytta þar með viðbragðstímann þar sem sekúndur geta skipt máli.