Fara í efni

Slys á Vopnafjarðardögum

Tónleikar
 29.07.2007Vopnafjarðardaga fóru fram um helgina og tókust hátíðarhöldin vel og mætti talsverður fjöldi af fólki til að taka þátt í hátíðarhöldunum.Sá skuggi kom þó á hátíðina að ekið var á&

 29.07.2007
Vopnafjarðardaga fóru fram um helgina og tókust hátíðarhöldin vel og mætti talsverður fjöldi af fólki til að taka þátt í hátíðarhöldunum.

Sá skuggi kom þó á hátíðina að ekið var á fimm ára dreng á laugardeginum. Barnið virtist illa slasað og var sent með sjúkraflugi til Reykjavíkur en samkvæmt lögreglunni á Egilsstöðum fór betur en á horfist og mun barnið vera á leiðinni heim á morgun.

30.07.2007

Drengurinn á Vopnafirði slapp vel
Drengurinn sem ekið var á við félagsheimilið á Vopnafirði síðastliðinn laugardag slapp mun betur en talið var í fyrstu en hann var fluttur með sjúkraflugi til Akureyrar.
Drengurinn er óbrotinn og er útskrifaður af spítala.