Fara í efni

Snilldargott þorrablót

Fréttir
Þá er þorpið að vakna og teygja úr sér eftir þorrablótshelgi. Skemmtanahald fór vel fram og lystilegur þorramatur á borðum. Eins og vanalega var nefndin með leikin grín atriði og ýmsir karakterar stigu á svið. Alltaf er það skemmtilegt við þorrablót að sjá ólíklegasta fólk í samfélaginu taka þátt og sýna stórleik á sviði. Þema blótsins var að sjálfsögðu "Þórshöfn höfuðborg Íslands" enda gott að undirbúa okkur undir þann heiður. /GBJ

Þá er þorpið að vakna og teygja úr sér eftir þorrablótshelgi. Skemmtanahald fór vel fram og lystilegur þorramatur á borðum. Eins og vanalega var nefndin með leikin grín atriði og ýmsir karakterar stigu á svið. Alltaf er það skemmtilegt við þorrablót að sjá ólíklegasta fólk í samfélaginu taka þátt og sýna stórleik á sviði. Þema blótsins var að sjálfsögðu "Þórshöfn höfuðborg Íslands" enda gott að undirbúa okkur undir þann heiður. /GBJ

Eldri starfsmenn Ísfélagsins fá viðurkenningar fyrir vel unnin störf...

Innlit í Kardimommubæinn

Á nýju hátæknisjúkrahúsi Þórshafnar er tæknin slík að Sæmundur Helgi Einarsson fór inn eftir bandinu og kom ungur og ferskur til baka aftur... þvílík læknavísindi hér á ferð :)

Hver nær grásleppunni... Reynir eða Ásberg?

Ljósmyndir Gréta Bergrún