Sparkvöllurinn á Þórshöfn vígður
18.06.2008
Fundur
1.6.2008 Hlaut nafnið SaxavöllurUm helgina var vígður nýr og glæsilegur sparkvöllur á Þórshöfn á Langanesi. Völlurinn er staðsettur við glæsilegt íþróttahús og knattspyrnuvöll Þórshafnar og 
1.6.2008
Hlaut nafnið Saxavöllur
Það var Birkir Sveinsson, mótastjóri KSÍ, sem tók þátt í vígslu vallarins fyrir hönd Knattspyrnusambandsins og færði bæjarbúum bolta að gjöf frá sambandinu sem og góðar kveðjur. Bæjarbúar fjölmenntu við athöfnina, þá ekki síst yngsta kynslóðin sem strax er farin að nota völlinn til hins ítrasta.
Meira á Þórshöfn Fréttir