Sprengingar í grjótgryfju ofan Þórshafnar
06.05.2024
Fréttir
Til íbúa Þórhafnar
Verktaki við hafnargerð mun þurfa að sprengja í grjótnámu ofan Þórshafnar. Fyrsta sprengingin er í dag, 6. maí kl. 15:00
Sprengt verður næstu daga og flauta þeytt fyrir hverja sprengingu.
Þeir íbúar sem hafa athugasemdir eða telja sig verða fyrir ónæði vinsamlegast hafið samband við sprengistjóra, í síma 830 -8778 (Guðmundur)
Sveitarstjóri