Fara í efni

Stærðfræðisnillingarnir í 10. bekk

Fundur
24.sept 09Hvellurinn frá sprengingu breiðist út þannig að eftir t sekúndur hefur hann heyrst á svæði sem er F km2, þar sem F = 0,36t2.  Á hve stóru svæði hefur hvellurinn heyrst eftir 3,5 sekúnd

24.sept 09

Hvellurinn frá sprengingu breiðist út þannig að eftir t sekúndur hefur hann heyrst á svæði sem er F km2, þar sem F = 0,36t2.  Á hve stóru svæði hefur hvellurinn heyrst eftir 3,5 sekúndur?

Þetta einfalda dæmi er eitt af þeim viðfangsefnum sem 10. bekkur glímir við í stærðfræðinni þessa dagana. Á myndunum má sjá að heilasellurnar eru notaðar í botn og svona dæmi leyst eins og ekkert sé.       HÓ

_____________________________________________________________________________