Starfsfólk óskast í "Svartholið"
03.11.2021
Fréttir
Langanesbyggð leitar að áhugasömum einstaklingum til starfa við félagsmiðstöðina Svartholið veturinn 2021-2022. Nánari upplýsingar veitir Sigurbjörn V. í síma 866-2976 eða á sigurbjornf@langanesbyggd.is