Starfsmaður óskast i félagslega þjónustu í Langanesbyggð
25.03.2025
Fréttir
Í starfinu felst eftirfarandi:
Félagsleg samvera og stuðningur við skjólstæðinga félagsþjónustunnar
a) Innlit og eftirlit hjá skjólstæðingum
b) Veita persónuleg aðstoð eftir þörfum.
c) Létt heimilisþrif samkvæmt reglum þar um.
Viðkomandi þarf að hafa ríka samskipta- og samstarfshæfni og hafa gaman af því að umgangast eldra fólk. Gerð er krafa um dugnað, stundvísi og góða framkomu.
Umsóknum skal skilað á netfangið dvalarheimilid.naust@langanesbyggd.is
Umsóknarfrestur er til og með 7 apríl.
Nánari upplýsingar gefa Þóra Magnúsdóttir forstjóri og Herdís Eik Gunnarsdóttir í síma 468 1322 eða á netfangið; dvalarheimilid.naust@langanesbyggd.is