Fara í efni

Stórskipahöfn í Finnafirði

Fréttir
Skipaumferð um Norður-Íshaf hefur fimmtíu faldast síðustu þrjú árin. Þýska fyrirtækið Bremenport ætlar að stofna félag hér á landi sem mun rannsaka um eitt þúsund hektara lands við Finnafjörð og heilmikið hafsvæði til að meta kosti og galla þess að byggja alþjóðlega stórskipahöfn í Finnafirði. Rætt við Dr. Heiner Heseler, aðstoðarráðherra atvinnumála í Bremen.

Skipaumferð um Norður-Íshaf hefur fimmtíu faldast síðustu þrjú árin. Þýska fyrirtækið Bremenport ætlar að stofna félag hér á landi sem mun rannsaka um eitt þúsund hektara lands við Finnafjörð og heilmikið hafsvæði til að meta kosti og galla þess að byggja alþjóðlega stórskipahöfn í Finnafirði. Rætt við Dr. Heiner Heseler, aðstoðarráðherra atvinnumála í Bremen.

Fréttaumfjöllun RUV um stórskipahöfn í Finnafirði úr sjónvarpsfréttum þann 4. september má nálgast hér.

/ruv.is