Sveitarstjórnarfundur 27. apríl
25.04.2017
Fréttir
63. fundur sveitarstjórn verður haldinn í Félagsheimilinu Þórsveri, fimmtudaginn 27. apríl 2017. Fundurinn hefst kl. 17.
63. fundur sveitarstjórn verður haldinn í Félagsheimilinu Þórsveri, fimmtudaginn 27. apríl 2017. Fundurinn hefst kl. 17:00.
Dagskrá
- Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, nr. 849, dags. 31. mars 2017
- Fundargerð 28. fundar Fræðslunefndar, dags. 4. apríl 2017
- Fundargerð samreksturs Svalbarðshrepps og Langanesbyggðar, 19. apríl 2017
- Fundargerð 24. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar Langanesbyggðar, 24. apríl 2017
- Fundargerð 294.fundar stjórnar Eyþings, dags. 19. apríl 2017
- Ályktun Ungmennaráðstefnu UMFÍ 2017
- Leiðbeinandi reglur fyrir sveitarfélög um framkvæmd sérstaks húsnæðisstuðnings, dags. 30. desember 2016
- Málþing Sambands íslenskra sveitarfélaga um innleiðingu Sáttmála SÞ um réttindi fatlaðs fólks þriðjudaginn 16. maí 2017
- Lánasjóður sveitarfélaga, tilkynning um arðgreiðslu, dags. 19. apríl 2017
- Erindi frá Marinó Jóhannssyni, dags. 23. apríl 2017
- Tilnefning varamanns í Barnaverndunarnefnd Þingeyinga skv. samkomulagi við Svalbarðshrepp sem tilnefnir aðalmann
- Aðalfundur Fjallalambs 29. apríl nk. Fundarboð, dags. 18. apríl 2017
- Ársreikningur 2016 Fyrri umræða
- Skýrsla sveitarstjóra
Pdf. útgáfu af dagskrá fundarins má sjá hér.