Fara í efni

Sveitarstjórnarfundur 27. apríl

Fréttir
63. fundur sveitarstjórn verður haldinn í Félagsheimilinu Þórsveri, fimmtudaginn 27. apríl 2017. Fundurinn hefst kl. 17.

63. fundur sveitarstjórn verður haldinn í Félagsheimilinu Þórsveri, fimmtudaginn 27. apríl 2017. Fundurinn hefst kl. 17:00.

Dagskrá

  1. Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, nr. 849, dags. 31. mars 2017 
  2. Fundargerð 28. fundar Fræðslunefndar, dags. 4. apríl 2017  
  3. Fundargerð samreksturs Svalbarðshrepps og Langanesbyggðar, 19. apríl 2017
  4. Fundargerð 24. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar Langanesbyggðar, 24. apríl 2017 
  5. Fundargerð 294.fundar stjórnar Eyþings, dags. 19. apríl 2017 
  6. Ályktun Ungmennaráðstefnu UMFÍ 2017 
  7. Leiðbeinandi reglur fyrir sveitarfélög um framkvæmd sérstaks húsnæðisstuðnings, dags. 30. desember 2016 
  8. Málþing Sambands íslenskra sveitarfélaga um innleiðingu Sáttmála SÞ um réttindi fatlaðs fólks þriðjudaginn 16. maí 2017 
  9. Lánasjóður sveitarfélaga, tilkynning um arðgreiðslu, dags. 19. apríl 2017 
  10. Erindi frá Marinó Jóhannssyni, dags. 23. apríl 2017 
  11. Tilnefning varamanns í Barnaverndunarnefnd Þingeyinga skv. samkomulagi við Svalbarðshrepp sem tilnefnir aðalmann 
  12. Aðalfundur Fjallalambs 29. apríl nk. Fundarboð, dags. 18. apríl 2017 
  13. Ársreikningur 2016 – Fyrri  umræða 
  14. Skýrsla sveitarstjóra 

Pdf. útgáfu af dagskrá fundarins má sjá hér.