Fara í efni

Þistlar, Þórshöfnungar og sumargestir!

Fundur
Sunnudaginn 13. júlí kl. 15:00 heldur Óttar Einarsson erindi í Svalbarðsskóla um Ágúst Pálsson, arkitektfrá Hermundarfelli, uppruna hans og æskuslóð.Ágúst braust ungur til mennta úr sárri fátækt. Hann

Sunnudaginn 13. júlí kl. 15:00 heldur Óttar Einarsson erindi í Svalbarðsskóla um

Ágúst Pálsson, arkitekt

frá Hermundarfelli, uppruna hans og æskuslóð.

Ágúst braust ungur til mennta úr sárri fátækt. Hann markaði tímamót í sögu íslenskrar kirkjubyggingarlistar með Neskirkju í Reykjavík 1944. Þá teiknaði hann Gljúfrastein í Mosfellssveit o.m.fl. kunnar byggingar.

Kaffisala verður á vegum Ferðaþjónustunnar.

 Allir velkomnir

Skráning á póstlista