Fara í efni

Þorláksmessa og aðfangadagur jóla

Fréttir
Að venju mun jólasveinar bera út jólakort og pakka á aðfangadag og hafa þeir beðið okkur í Bjsveitinni Hafliða um aðstoð við það. Móttaka jólakorta er í Hafliðabúð milli kl. 16.00 og 18.00 á Þorláksmessu. Á Þorláksmessukvöld verður jólatrésskemmtun í miðbænum og byrjar hún kl. 19.30.

Að venju mun jólasveinar bera út jólakort og pakka á aðfangadag og hafa þeir beðið okkur í Bjsv. Hafliða um aðstoð við það. 

Móttaka jólakorta er í Hafliðabúð milli kl. 16.00 og 18.00 á Þorláksmessu.  Vinsamlegast komið tímanlega.  Merkið með nafni og heimilisfangi.

Á Þorláksmessukvöld verður jólatrésskemmtun í miðbænum og byrjar hún kl. 19.30. Boðið verður upp á heitt kakó og smákökur í verslun Samkaups í boði Verkalýðsfélags Þórshafnar, Samkaups og Bjsv. Hafliða. Jólasveinar munu mæta og það verður sungið og gengið í kringum jólatréð.

Björgunarsveitin Hafliði