Fara í efni

Þorrablót Bakkafirðinga

Tónleikar
Var haldið þann 7 febrúar og er ekki hægt að segja að gestir hafi verið sviknir því 140 manns troðfyllti sakomuhúsið og komu margir gestir víðsvegar að af landinu.  Stórskemmtileg skemmtiatr

Var haldið þann 7 febrúar og er ekki hægt að segja að gestir hafi verið sviknir því 140 manns troðfyllti sakomuhúsið og komu margir gestir víðsvegar að af landinu. 

Stórskemmtileg skemmtiatriði og dansleikur á eftir þar sem Bohoja sá um að trylla lýðinn fram eftir nóttu. 

Var það mál manna að skemmiatriðin hafi verið frábær og sá sóknarprestur Brynhildur Óladóttir um kynninguna með stæl.
Farið var vítt og breitt um mál líðandi árs meðal annars komandi olíuævintýr og þjófstartandi sjóara á grásleppuvertíð og svo glæsileg dansatriði með kynþokkafullum fáklæddum karlmönnum. 

Vefstjóri varð að gæta hófs í myndbirtingum vegna fjölda áskoranna. Sjá myndir

p.s. Óli ef þú vilt fá myndirnar af óæðri leystar út þá veistu hvar þær eru:) 
(Nei annars, tók engar ætla ekki að skemma vélina)
Þorrablótsnefnd er þakkað frábært blót