Fara í efni

Til skógræktarvina í Langanebyggð

Fréttir

Skógræktarfélag Þórshafnar hefur nú fengið ákveðið svæði til umráða hjá Langanesbyggð og er komið að því að setja þar niður fyrstu plöntur frá Skógræktarfélagi Íslands.
Svæðið sem um ræðir er norðan við Fossá, neðan við foss.
Á morgun, mánudaginn 14. ágúst kl. 17.00 ætlum við að setja niður þessar plöntur sem eru um 300 stk.
Það væri bæði gaman og gott að fá sem flesta með í verkið Sjáumst kl. 17.00 á nýja svæðinu okkar!

Skógræktarfélag Þórahafnar