Tónlist á Fonti í sumar
29.05.2015
Fréttir
Í sumar gerast töfrarnir á Fonti en þar ætlar Haukur Þórðarson að spila létta tónlist fyrir gesti og gangandi, daglega frá 17. júlí - 1. ágúst. Tónleikarnir bera yfirskriftina Spilað fyrir hafið og eru ætlaðir til að heiðra allt sem hafið hefur gefið okkur og hugsa til þeirra sem það hefur tekið frá okkur. Verður nánar auglýst þegar nær dregur en alveg örugglega komið tilefni til að taka rúnt út á Font í sumar.
Í sumar gerast töfrarnir á Fonti en þar ætlar Haukur Þórðarson að spila létta tónlist fyrir gesti og gangandi, daglega frá 17. júlí - 1. ágúst. Tónleikarnir bera yfirskriftina Spilað fyrir hafið og eru ætlaðir til að heiðra allt sem hafið hefur gefið okkur og hugsa til þeirra sem það hefur tekið frá okkur. Verður nánar auglýst þegar nær dregur en alveg örugglega komið tilefni til að taka rúnt út á Font í sumar.