Fara í efni

Tónlist fyrir alla

Fundur
23.okt. 2008Tónlist fyrir alla er samstarfsverkefni ríkis og sveitarfélaga, haldnir eru tónleikar árlega fyrir grunnskólabörn og eru það þjóðþekktir tónlistarmenn sem taka þátt í því. Í ár er það

23.okt. 2008
Tónlist fyrir alla er samstarfsverkefni ríkis og sveitarfélaga, haldnir eru tónleikar árlega fyrir grunnskólabörn og eru það þjóðþekktir tónlistarmenn sem taka þátt í því.

 Í ár er það tríóið Guitar Islancio sem spilar fyrir grunnskólabörn landsins og komu þeir til Þórshafnar í dag og héldu tónleika í kirkjunni.

 Guitar Islancio eru Gunnar Þórðarson, Björn Thoroddsen og Jón Rafnsson.

Það er alltaf gaman að brjóta skólastarfið aðeins upp og eru tónleikar sem þessir frábær leið til að kynna fyrir börnum ólíkar tegundir tónlistar

Myndir :Hilma Steinarsdóttir