Fara í efni

Um 1100 tunnur í Langanesbyggð

Fundur
11. maí 2008Grásleppuveiðin á Bakkafirði hefur gengið vel og er búið að salta yfir 600 tunnur í Toppfiski á Bakkafirði og að auki 50  í Halldór Fiskverkun. En á Þórshöfn er búið að

11. maí 2008
Grásleppuveiðin á Bakkafirði hefur gengið vel og er búið að salta yfir 600 tunnur í Toppfiski á Bakkafirði og að auki 50  í Halldór Fiskverkun.

En á Þórshöfn er búið að salta yfir 400 tunnur.

Þar með eru langanesbyggð að nálgast 1100 tunnurnar í söltuðum grásleppuhrognum.

Meira á: Bakkafjörður Fréttir og Þórshöfn Fréttir.

Mynd : Skip.is