Fara í efni

Umhverfis-, skipulags- og bygginganefnd:

Aðalmenn:Jóhanna Helgadóttir, formaðurSteinunn Leósdóttir, varaformaðurJósteinn HermundssonVikar Már VífilssonÓlafur Björn SveinssonVaramenn:Sóley IndriðadóttirBjörgvin ÞóroddssonJón Arnar BeckDorota

Aðalmenn:
Jóhanna Helgadóttir, formaður
Steinunn Leósdóttir, varaformaður
Jósteinn Hermundsson
Vikar Már Vífilsson
Ólafur Björn Sveinsson
Varamenn:
Sóley Indriðadóttir
Björgvin Þóroddsson
Jón Arnar Beck
Dorota Burba
Kristján Úlfarsson

Erindisbréf í nánar.

Skipulags- og byggingafulltrúi er Gaukur Hjartarson á Húsavík, sími 464-6100, netfang gaukur@nordurthing.is

Erindisbréf umhverfis-, skipulags- og bygginganefndar Langanesbyggðar.

Samkvæmt 4. tl. 57. gr. samþykkta um stjórn og fundarsköp Langanesbyggðar:

1.      Nefndin skal sinna stefnumótunarverkefnum í umhverfismálum hjá Langanesbyggð á hverjum tíma auk þess að fara með hlutverk skipulags- og bygginganefndar skv. 6. gr. skipulags- og byggingalaga nr. 73/1997. Niðurstöðum sem nefndin kann að koma fram til skal beina til hreppsnefndar til ákvörðunar.

2.      Nefndin skal vinna að bestun lausna í sorphirðu- og sorpförgunarmálum hjá sveitarfélaginu. Nefndin skal fylgjast með því að unnið sé samkvæmt markaðri og samþykktri stefnu stjórnvalda.

3.      Nefndin skal móta og fylgja eftir stefnu í land- og skógræktarmálum hjá sveitarfélaginu.

4.      Nefndin skal vinna að því að efla vitund íbúa sveitarfélagsins á mikilvægi umhverfisverndar og sinna hvetjandi aðgerðum með þetta að leiðarljósi.

5.      Nefndin skal vera ráðgefandi aðili til sveitarstjórnar varðandi tilvist og/eða viðhald eldri bygginga, gatna auk að- og fráveitna innan sveitarfélagsins.

Umhverfis-, skipulags- og bygginganefnd skal jafnframt sjá um önnur þau verkefni sem sveitarstjórn felur henni á sviði umhverfis-, skipulags- og byggingamála.

Nefndin skal setja sér starfsreglur sem sveitarstjórn staðfestir            Samþykkt á fundi sveitarstjórnar þann 20. febrúar 2007.