Umsókn í Umhverfissjóð Íslenskra Fjallaleiðsögumanna
10.04.2016
Fréttir
Í ört vaxandi ferðaþjónustu á Íslandi þarf að sýna ábyrgð og huga að því hvernig hægt sé að lágmarka umhverfisspor greinarinnar. Íslenskir Fjallaleiðsögumenn stofnuðu á 20 ára afmæli sínu Umhverfisjóð til að fjármagna verndun íslenskrar náttúru. Í ár er meðal annars hægt að sækja um styrki til uppbyggingar, viðhalds og endurbóta mannvirkja, stígagerð og uppgræðslu.
Í ört vaxandi ferðaþjónustu á Íslandi þarf að sýna ábyrgð og huga að því hvernig hægt sé að lágmarka umhverfisspor greinarinnar. Íslenskir Fjallaleiðsögumenn stofnuðu á 20 ára afmæli sínu Umhverfisjóð til að fjármagna verndun íslenskrar náttúru. Í ár er meðal annars hægt að sækja um styrki til uppbyggingar, viðhalds og endurbóta mannvirkja, stígagerð og uppgræðslu.
Umsóknarfrestur er til 10. apríl 2016 og verður úthlutað 10. maí 2016
Sjá allar nánari upplýsingar með því að smella hér