Fara í efni

Ungir bændur í Þistilfirði

Fréttir
Eins og kunnugir vita þá hefur mikil endurnýjun átt sér stað í landbúnaði á svæðinu öllu og er yngsti meðalaldur bænda á landinu í Þistilfirði. Hér er skemmtilegt innslag frá N4 þar sem talað er við oddvita Svalbarðshrepps. Fyrir fróðleiksfúsa þá var árið 2010 var gerð viðtalsrannsókn við unga bændur í Þistilfirði sem finna má hér á pdf.

Eins og kunnugir vita þá hefur mikil endurnýjun átt sér stað í landbúnaði á svæðinu öllu og er yngsti meðalaldur bænda á landinu í Þistilfirði. Hér er skemmtilegt innslag frá N4 þar sem talað er við oddvita Svalbarðshrepps. Fyrir fróðleiksfúsa þá var árið 2010 var gerð viðtalsrannsókn við unga bændur í Þistilfirði sem finna má á heimasíðu Þekkingarnetsins http://www.hac.is/rannsoknir/utgefid-efni/