Úr fundargerð Hreppsnefndar
09.02.2009
Fundur
Hreppsnefnd Langanesbyggðar hvetur sjávarútvegsráðherra til að gefa nú þegar út 150 þús. tonnabyrjunarveiðikvóta í loðnu. Miðað við þær fregnir sem berast af miðunum þá er um að ræða síst minnamagn af
Hreppsnefnd Langanesbyggðar hvetur sjávarútvegsráðherra til að gefa nú þegar út 150 þús. tonna
byrjunarveiðikvóta í loðnu. Miðað við þær fregnir sem berast af miðunum þá er um að ræða síst minna
magn af loðnu við strendur Íslands en oft áður þegar að loðnuflotanum hefur verið heimilað að hefja
veiðar. Ástandið í íslenskum efnahagsmálum er hins vegar mun lakara nú en áður hefur þekkst í sögu
íslenska lýðveldisins og því enn brýnna nú en áður að leita allra mögulegra leiða til að halda hjólum
atvinnulífsins gangandi og efla útflutningstekjur þjóðarinnar.
Fundargerðin í heild