Úthlutað krókaaflamark dregst saman um 22%
03.09.2007
Tónleikar
3. sept. 2007Fiskistofa hefur sent útgerðum íslenskra fiskiskipa tilkynningu um aflaheimildir á fiskveiðiárinu sem hefst þann 1. september nk. Í krókaaflamarki eru 422 bátar og eru það 88 bátum færra
3. sept. 2007
Fiskistofa hefur sent útgerðum íslenskra fiskiskipa tilkynningu um aflaheimildir á fiskveiðiárinu sem hefst þann 1. september nk.
Í krókaaflamarki eru 422 bátar og eru það 88 bátum færra en á yfirstandandi fiskveiðiári. Krókaaflamark sem þeim er úthlutað á grunni krókaaflahlutdeilda er 33.374 þorskígildistonn. Það er tæplega 22% samdráttur frá upphafsúthlutun til krókabáta á fyrra fiskveiðiári.
Alls er úthlutað aflamark/krókaaflamark á grunni hlutdeilda 301.307 þorskígildistonn, sem er 18,7% samdráttur í þorskígildum frá upphafsúthlutun fyrra fiskveiðiárs.