Fara í efni

Úthlutun Uppbyggingarsjóðs

Fréttir
Þeir styrkhafar sem mættu í Ketilhúsið
Þeir styrkhafar sem mættu í Ketilhúsið
Úthlutun Uppbyggingarsjóðs Norðurlands eystra fór fram í Listasafninu á Akureyri - Ketilhúsi 26.júní og fengu nokkrir einstaklingar í Langanesbyggð styrk. Langanesbyggð fékk 500 þús kr styrk vegna "Spilað fyrir hafið" sem fer af stað 17.júlí.

Úthlutun Uppbyggingarsjóðs Norðurlands eystra fór fram í Listasafninu á Akureyri - Ketilhúsi 26.júní og fengu nokkrir einstaklingar í Langanesbyggð styrk. Langanesbyggð fékk 500 þús kr styrk vegna "Spilað fyrir hafið" sem fer af stað 17.júlí.

Á heimasíðu Eyþings má sjá lista yfir alla styrkhafa ásamt myndum frá athöfninni í Ketilhúsi.

Uppbygginarsjóður veitir verkefnastyrki til menningarverkefna,  atvinnuþróunar og nýsköpunar  auk stofn- og rekstrarstyrkja til menningarmála og verður auglýst í haust eftir umsóknum fyrir verkefni næsta árs.