Fara í efni

Úthlutun verkefnastyrkja Menningarráðs

Fundur
13. apríl 2008Fimmtudaginn 10 apríl úthlutaði Menningarráð Eyþings verkefnastyrkjum til menningarstarfs á starfssvæði Eyþings. Er þetta önnur úthlutun ráðsins og fór athöfnin fram í Tónlistarhúsinu La

13. apríl 2008
Fimmtudaginn 10 apríl úthlutaði Menningarráð Eyþings verkefnastyrkjum til menningarstarfs á starfssvæði Eyþings. Er þetta önnur úthlutun ráðsins og fór athöfnin fram í Tónlistarhúsinu Laugarborg að viðstöddu fjölmenni. Alls bárust ráðinu 75 umsóknir um rúmar 60 milljónir. 49 verkefni hlutu styrk að upphæð rúmar 20 milljónir króna. Ávörp fluttu Helga Haraldsdóttir skrifstofustjóri ferðamála í iðnaðarráðuneyti og Sigrún Björk Jakobsdóttir, formaður menningarráðs. Flutt voru tónlistaratriði af styrkþegum sem og danssýning frá Vefaranum. Að þessu sinni féll hæsti styrkur ráðsins í skaut tónlistarhátíðarinnar Akureyri International Music Festival (AIM)  

Að hátíðinni stendur áhugahópur um fjölbreyttan og lifandi tónlistarflutning. 

 Menningarráð Eyþings vonar að styrkir þessir verði menningar- og listalífi á svæðinu hvatning til áframhaldandi góðra verka.

Verkefni Umsækjandi
1 LaufabrauðsdagurinnHugrún Ívarsdóttir
2 Ljóðahátíðin GlóðUngmennafélagið Glói
3 Að varðveita hringingar sveitasíma á Vestur Sléttu, NúpasveitKristbjörg Sigurðardóttir
4 RauðanesdagurBjarnveig Skaftfeld
5 HrútadagurSigurður Einarsson
6 Ljósmyndasamkeppni í tilefni 10 ára afmælis DalvíkurbyggðarDalvíkurbyggð
7 4ra radda söngurKór Reykjahlíðarkirkju
8 Andans flugGallerí Víð8tta601
9 FöstudagsfreistingarTónlistarfélag Akureyrar
10 Minnismerki um "Valda vatnsbera"Langanesbyggð
11 Alheims-Hreingjörningur í 10 ár, 4. áriðAnna Richardsdóttir
12 Minnisvarði um skáldið Kristján frá DjúpalækHilma Steinarsdóttir (Langanesbyggð)
13 SumarlesturMinjasafnið  á Akureyri og Amtsbókasafnið
14 Norrænt handverk norðan heiðaNorræna félagið á Akureyri
15 Viðburðir í Leikhúsinu á Möðruvöllum Amtmannssetrið á Möðruvöllum ses
16 Jón TraustiÁhugahópur um minningu Jóns Trausta
17 Íslensk Þjóðlög og saga síldveiðavið Ísland ætluð grunnskólabörnum í 4 bekkÞjóðlagasetur sr. Bjarna og Síldarminjasafnið
18 GarðarshólmurGarðarsstofa
19 Dansfélagið VefarinnSigurlaug Stefánsdóttir
20 Sumardagskrá byggðarsafns DalvíkurbyggðarDalvíkurbyggð, Byggðasafnið Hvoll
21 Söguslóð - miðbær- innbærAkureyrarstofa og Minjasafnið á Akureyri
22 NorðanGarri 2008Vax ehf
23 Eyðiþorpið SkálumLanganesbyggð
24 Söguskilti við MunkaþverárkirkjuMunkaþverárkirkja
25 Staðfugl - FarfuglGeorge Hollanders
26 SafnasafniðNíels Hafstein
27 Héraðstónar, tónleikaröðFlygilvinir, tónlistarfélag við Öxarfjörð
28 Hembrygden "Söngur án landamæra, námsekið og uppbygging".Menningar- og fræðslunefnd Norðurþings
29 Hlöðuloftið, krakkadagar og gönguferðirHalldóra Jónsdóttir og Sif Jóhannesdóttir
30 Drauma Jói í SauðaneshúsiDraumasetrið Skuggsjá í samstarfi við Sauðanesnefnd
31 Eyðibýli og grösAnna Dóra Hermannsdóttir
32 Fræðsluefni fyrir sögutengdar siglingar/  Saga Húna IIHollvinir Húna II og Matvælasetur HA
33 Yfirlitssýning um leikstarfsemi á Akureyri, Eyjafjarðarsvæði og N-EystraLeikminjasafn og Þórarinn Blöndal
34 Förumenn og flakkararFörumenn og flakkarar - Þórarinn Blöndal og Sigurgeir Guðjónsson
35 Skjálftafélagið - félag áhugafólks um Jarðskjálftasetur á KópaskeriBenedikt Björgvinsson
36 Siglir mitt fleySíldarminjasafnið á Siglufirði
37 Píanótónleikar á NorðurlandiHelga Bryndís Magnúsdóttir
38  Helgi Magri ehf - gönguleiðsögnHerdís S. Gunnlaugsdóttir
39 Sögugönguleiðir í ReykjadalFerðaþjónustan Narfastöðum
40 Miðaldakaupstaðurinn Gásir - Saga minja í landslagi á skiltiGásakaupstaður ses
41 Kórastefna við Mývatn 2008Kórastefna við Mývatn - Margrét Bóasdóttir
42 Eyfirski safnadagurinn "Vertu gestur í heimabyggð"Söfnin í Eyjafirði - Valdís Viðars
43 Útgerðaminjasafnið á GrenivíkGuðný Sverrisdóttir
44 Fuglasafn SigurgeirsPétur Bjarni Gíslason
45 Þingeyskur sögugrunnurSafnahúsið á Húsavík - sjóminjasafn
46 Félagsmiðstöðvar, Akureyri, Dalvík, Siglufirði, NorðurþingiAlfa Aradóttir
47 Verksmiðjan Menningarhátíð á HjalteyriVerksmiðjan
48 AIM FestivalGuðrún Þórsdóttir
49 Ráðstefnur og fyrirlestrar á vegum Menningarráðs