Fara í efni

Vegagerð í Svalbarðshreppi

Fundur
17. september 2008Vefstjóri átti erindi um Öxarfjarðarheiði á dögunum og smellti þá af nokkrum myndum af vegaframkvæmdunum sem eru á leiðinni milli Sævarland og Fremri Háls í Svalbarðshreppi.&nbs

17. september 2008

Vefstjóri átti erindi um Öxarfjarðarheiði á dögunum og smellti þá af nokkrum myndum af vegaframkvæmdunum sem eru á leiðinni milli Sævarland og Fremri Háls í Svalbarðshreppi. 

Þar eru stórvirka vinnuvélar að störfum, sem og á Hófaskarðleiðinni þar sem tenging milli norðurlands og Langanesbyggðar á bundnu slitlagi mun loks verða að veruleika á næsta ári. 

Myndir :Víðir Már Hermannsson