Fara í efni

Veiði í ágústmánuði á Þórshöfn

Íþróttir
Svona var veiðin í ágústmánuði, síðasta mánuði kvótaársins samkvæmt tölum frá lóðsinum á Þórshöfn. Má sjá þar að sótt er í aðrar tegundir en þorsk þar sem kvótinn af honum er nánas

Svona var veiðin í ágústmánuði, síðasta mánuði kvótaársins samkvæmt tölum frá lóðsinum á Þórshöfn.

Má sjá þar að sótt er í aðrar tegundir en þorsk þar sem kvótinn af honum er nánast búinn.

.

.

Bátur

Veiðarfæri

Uppistaða afla

Landanir

Afli í Tonnum

Svana ÞH 90  

Færi

Ufsi

5

7.6

Fossá ÞH

Plóg

Kúfskel

8

895

Litlanes ÞH

Færi

Ufsi

3

5.2

Guðrún NS

Færi

Ýsa

9

8.5

Álsey

Makríll / Síld

3

4238

Þorsteinn

Makríll / Síld

3

4465

Guðmundur VE

Makríll / Síld

3

2442

Júpiter

Makríll / Síld

3

3982

Hjördís

Ufsi

2

1.6

Geir ÞH

Dragnót

Ýsa

4

40.6

Nonni ÞH

Færi

Ufsi

6

6.3

Árvík

Þorskur

1

2.1

Kristinn

Ýsa

1

1.7

Manni

Þorskur

1

2.2

Samtals

afli

ágúst 2008

16097,8 tonn

Engin ábyrð tekin á tölunum.