Verkefni fyrir háskólanema
19.05.2008
Fundur
Langanesbyggð fékk úthlutað styrk úr Nýsköpunarsjóði, til að ráða nemanda í háskólanámi í ákveðið verkefni í sumar.Verkefnið er að safna heimildum um Skála á Langanesi og skrá þær.Við erum því að leit
Langanesbyggð fékk úthlutað styrk úr Nýsköpunarsjóði, til að ráða nemanda í háskólanámi í ákveðið verkefni í sumar.
Verkefnið er að safna heimildum um Skála á Langanesi og skrá þær.
Við erum því að leita að einstaklingi í grunnnámi í háskóla sem getur tekið að sér afmarkað verkefni í sumar. Ákjósanlegast væri að viðkomandi sé í námi á sviði félagsvísinda eða hugvísinda, en ýmislegt annað kemur til greina.
Áhugasamir hafi sambandi við Sif Jóhannesdóttur í síma 464 0417, 848 3586 eða með tölvupósti