Fara í efni

Veturinn kominn

Íþróttir
25.okt 2008Mjög hvasst var í gærkvöldi og í nótt á Þórshöfn, um miðnætti fóru vindhviður yfir 40 metra á sek. á Hálsum. Fjórir menn frá BjörgunarsveitinniHafliða voru að störfum til um þrjú í nótt við

25.okt 2008
Mjög hvasst var í gærkvöldi og í nótt á Þórshöfn, um miðnætti fóru vindhviður yfir 40 metra á sek. á Hálsum. Fjórir menn frá Björgunarsveitinni
Hafliða voru að störfum til um þrjú í nótt við ýmis verkefni en engin stór tjón urðu né var nokkur hætta á ferðum. Rafmagn fór af þorpinu um miðnætti og var rafmagnslaust í einhvern tíma.

Hér má sjá nokkrar myndir sem teknar voru í morgun eftir rokið í nótt.

Grein og myndir Hilma Steinarsd.