Viðtalstímar sveitarstjórnarmanna
01.10.2013
Fréttir
Á síðasta sveitarstjórnarfundi Langanesbyggðar ákvað sveitarstjórn að bjóða upp á skipulagða viðtalstíma við sveitarstjórnarmenn.
Á síðasta sveitarstjórnarfundi Langanesbyggðar ákvað sveitarstjórn að bjóða upp á skipulagða viðtalstíma við sveitarstjórnarmenn.
Viðtalstímarnir verða á 3 vikna fresti, með einhverjum undartekningum (sjá áætlun um viðtalstíma) og eru fundarstaðir mismunandi. Miðað er við að viðtalstíminn sé um 1 klst í senn og munu sveitarstjórnarmenn skiptast á að vera með viðveru.
Fundirnir hefjast allir kl 17:00
Áætlun um viðtalstíma sveitarstjórnarmanna er eftirfarandi:
Íbúar Langanesbyggðar eru hvattir til að nýta sér þessa viðtalstíma.
Birt með fyrirvara um breytingar en þá verða þær nánar auglýstar á heimsíðu Langanesbyggðar.