Vímuvarnaráð Þórshafnar:
21.09.2008
Aðalmaður:Hilma SteinarsdóttirVímuvarnarráð Þórshafnar er ekki ein af nefndum sveitarfélagsins heldur er um grasrótarsamtök að ræða sem stofnuð voru í framhaldi af íbúaþingum á Þórshöfn haustið 2005 o
Aðalmaður:
Hilma Steinarsdóttir
Vímuvarnarráð Þórshafnar er ekki ein af nefndum sveitarfélagsins heldur er um grasrótarsamtök að ræða sem stofnuð voru í framhaldi af íbúaþingum á Þórshöfn haustið 2005 og vorið 2006 og eru sett þannig saman að einn fulltrúi kemur úr Langanesbyggð (formaður), einn frá íþróttafélögum, einn frá foreldrum, einn frá Grunnskólanum á Þórshöfn, einn frá heilbrigðisstofnun Þingeyinga og einn frá lögreglu. Engir varafulltrúar eru skipaðir. Núvarandi fulltrúi sveitarfélagsins er Hilma Steinarsdóttir. Gert er ráð fyrir því að starfandi íþrótta- og tómstundafulltrúi sitji fundi nefndarinnar.