Vorferð eldri borgara
29.05.2008
Fundur
Vorferð eldri borgara á Þórshöfn og Þistilfirði var farin miðvikudaginn 28-05-08. Eldri borgarar á Raufarhöfn voru að ljúka vetrarstarfinu og buðu okkur "nágrönnunum í austri" til veislu og sérlega án
Vorferð eldri borgara á Þórshöfn og Þistilfirði var farin miðvikudaginn 28-05-08.
Eldri borgarar á Raufarhöfn voru að ljúka vetrarstarfinu og buðu okkur "nágrönnunum í austri" til veislu og sérlega ánægjulegrar samverustundar í sól og 22 stiga hita.
Linda Pehrsson iðjuþjálfi hristi hópinn saman með léttum leikfimiæfingum.
Presthjónin á Skinnastað í Öxarfirði komu í heimsókn ásamt ungum sonum þeirra og voru með skemmtilegan upplestur.
Meira á Þórshöfn fréttir