Fara í efni

Yfirlit frétta

20.04.2020

113. fundur sveitarstjórnar

113. fundur, sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í félagsheimilinu Þórsveri miðvikudaginn 22 apríl 2020 og hefst fundur kl. 17:00.
16.04.2020

Vor í vændum - börnin úti

Þú þegar fer að vora og börnin fara út að leika sér, draga hjólin fram, vilja lögreglan og Langanesbyggð
05.04.2020

Tilkynning vegna sorphirðu

Tilkynning til húsráðenda vegna sorphirðu fyrir páska
01.04.2020

Hjúkrunar- og dvalarheimilið Naust óskar eftir hjúkrunarforstjóra

Hjúkrunar- og dvalarheimilið Naust á Þórshöfn óskar eftir hjúkrunarforstjóra til starfa haustið 2020.
30.03.2020

Lokun afgreiðslu skrifstofu

Í þeim tilgangi að draga úr hættu á smiti verður afgreiðsla skrifstofu Langanesbyggðar lokað frá og með 31. mars 2020
27.03.2020

Jónas Egilsson ráðinn sveitarstjóri

Sveitarstjórn samþykkti á fundi sínum í gær, 26. mars sl., að ráða Jónas Egilsson sem sveitarstjóra út kjörtímabilið.
26.03.2020

Rekstrarstjóri óskast til starfa á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Nausti

Rekstrarstjóri óskast til starfa á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Nausti á Þórshöfn. Leitað er að metnaðarfullum, hugmyndaríkum og kraftmiklum einstaklingi til að takast á við ögrandi og spennandi verkefni.
26.03.2020

112. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar í beinni

Bein útsending verður frá 112. fundi sveitarstjórnar, sem er aukafundur, í dag.
25.03.2020

112. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar

112. fundur, aukafundur, sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í félagsheimilinu Þórsveri fimmtudaginn 26. mars 2020 og hefst fundur kl. 17:00.