Byggðaráð Langanesbyggðar samþykkti á fundi sínum 3. desember sl. að taka undir áskorun byggðaráðs Skagafjarðar og hvetur borgaryfirvöld til að afturkalla málshöfðun sína gegn ríkinu vegna Jöfnunarsjóðs.
Lýst er eftir áhugasömum einstaklingum eða rekstraraðilum til að taka að sér rekstur gistiheimilis á Bakkafirði og nærliggjandi veitingastaðar/verslunar á staðnum og tjaldsvæðis.