26. fundur byggðaráðs, aukafundur
06.05.2024 12:00
Fundur í byggðaráði
26. fundur byggðaráðs, aukafundur Langanesbyggðar, haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Langanesvegi 2, mánudaginn 6. maí 2024. Fundur var settur kl. 12:00.
Mætt voru: Sigurður Þór Guðmundsson formaður, Halldóra Jóhanna Friðbergsdóttir, Þorsteinn Ægir Egilsson, Björn S. Lárusson sveitarstjóri og Bjarnheiður Jónsdóttir skrifstofustjóri sem ritaði fundargerð.
Fundargerð
1. Kaupsamningur á Fjarskiptafélagi Svalbarðshrepps TRÚNAÐARMÁL
Fundargerð lesin upp og samþykkt samhljóða.
Fundi slitið kl. 12:35.