Fara í efni

47. fundur byggðaráðs, aukafundur

25.10.2021 12:00

Fundur í byggðaráði

47. fundur, aukafundur byggðaráðs Langanesbyggðar, haldinn að á skrifstofu sveitarfélagsins að Langanesvegi 2 mánudaginn 25. október 2021. Fundur var settur kl. 12:00.

Mætt voru: Þorsteinn Ægir Egilsson, formaður, Mirjam Blekkenhorst, Siggeir Stefánsson og Jónas Egilsson sveitarstjóri sem ritaði fundargerð.

Formaður setti fund og spurði hvort gerð væri athugasemd við fundarboð.

Fundargerð

1. Starfsmannamál – trúnaðarliður færður í trúnaðarbók byggðaráðs

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 12:20.

 

Tengd skjöl

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?