Fara í efni

54. fundur byggðaráðs

28.04.2022 16:40

Fundur í byggðaráði

54. fundur byggðaráðs Langanesbyggðar, haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Langanesvegi 2, fimmtudaginn 28. apríl 2022. Fundur var settur kl. 16:40.

Mætt voru: Þorsteinn Ægir Egilsson formaður, Halldór R. Stefánsson og Sólveig Sveinbjörnsdóttir, Jónas Egilsson sveitarstjóri og Björn S. Lárusson skrifstofustjóri sem ritaði fundargerð.

Formaður setti fund og spurði hvort gerð væri athugasemd við fundarboð. Svo var ekki og var því gengið til dagskrár.

Fundargerð

1) Ársreikningar 2021
Ársreikningar Langanesbyggðar fyrir árið 2021 lagðir fram ásamt skýrslu endurskoðanda.

Bókun um afgreiðslu: Ársreikningunum vísað til sveitarstjórnar til afgreiðslu.

Samþykkt.

Fundargerðin lesin upp og samþykkt samhljóða.

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 16.45

Tengd skjöl

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?