Fara í efni

13. fundur hafnarnefndar, aukafundur

02.01.2025 12:00

Fundur í hafnarnefnd

13. fundur hafnarnefndar Langaneshafna, aukafundur haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Langanesvegi 2 Þórshöfn, 2. janúar 2025. Fundur var settur kl. 12:00. Fundurinn er einnig sendur út á Teams.

Mættir voru: Gunnlaugur Steinarsson formaður (í gegnum Teams), Jónas Jóhannsson og Þorri Friðriksson forstöðumaður þjónustumiðstöðvar, Björn S. Lárusson sveitarstjóri og Bjarnheiður Jónsdóttir skrifstofustjóri sem ritaði fundargerð.
Formaður setti fund og spurði hvort athugasemdir væru gerðar væru við fundarboð – engar athugasemdir.

Fundargerð

1. Fundargerð stjórnar hafnarsambands Íslands nr. 467 frá 11.11.2024
Fundargerðin lögð fram.

2. Drög að verðskrá Langaneshafna fyrir árið 2025
Lögð fram drög að verðskrá fyrir Langaneshafnir fyrir árið 2025. Breytingar á verðskrá eru merktar með rauðu í drögum.

Bókun um afgreiðslu: Nefndin samþykkir gjaldskránna.

Samþykkt samhljóða.

3. Önnur mál
Sveitarstjóri gerði grein fyrir kostnaði vegna framkvæmda við höfnina og önnur mál varðandi höfnina rædd.

Fundargerðin lesin upp og samþykkt samhljóða.

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 12:25.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?