Fara í efni

4. fundur, aukafundur skipulags- og umhverfisnefndar

18.10.2022 14:00

Fundur í skipulags- og umhverfisnefnd

4. fundur skipulags- og umhverfisnefnd, aukafundur haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Langanesvegi 2 Þórshöfn, þriðjudaginn 18 október 2022. Fundur var settur kl. 14:00.
Mættir voru: Hildur Stefánsdóttir formaður, Þorsteinn Ægir Egilsson, Þorri Friðriksson og Sigtryggur Brynjar Þorláksson, Ina Leverkönen. Björn S. Lárusson sveitarstjóri ritaði fundargerð. Smári Lúðvíksson mætti á fundinn og Stefán Gíslason var í fjarfundarsambandi.

Formaður bauð fundarmenn velkomna og spurði var hvort gerðar væru athugasemdir við fundarboð. Svo var ekki.

Fundargerð

1. Stefán Gíslason kynnti endurskoðun á Svæðisáætlun fyrir Norðurland.
Stefna sveitarfélaganna kemur þar fram í 7. kafla.

2. Svæðisáælun um meðhöndlun úrgangs á Norðurlandi 2023-2036 ásamt fylgiskjölum.
Smári Lúðvíksson frá SSNE úrskýrði hugmyndina að baki svæðisáætlunar og ferlið.

Fundargerðin lesin upp og samþykkt samhljóða.

Fundi slitið kl. 16:00

Tengd skjöl

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?