Fara í efni

Yfirlit frétta

Fundur
17.04.2009

Líf og fjör í lauginni

Undanfarnar vikur hefur staðið yfir sundnámskeið 4 - 6 ára barna í sundlauginni á Þórshöfn en því lauk á miðvikudaginn fyrir páska. Ragnar Skúlason kenndi smáfólkinu og var þátttaka svo góð
Fundur
17.04.2009

TF-LÍF á Þórshöfn

TF-LÍF, þyrla Landhelgisgæslunnar kom til Þórshafnar í gærkvöldi í tengslum við flugslysaæfingu sem haldin verður á Þórshafnarflugvelli á morgun, laugardag. Fjölmargir aðilar koma að æfingunni auk Lan
Fundur
16.04.2009

Sóknarfæri í íslenskum sjávarútvegi - áform um strandveiðar -

Fréttatilkynning frá sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu    Nr. 15/2009    16 apríl 2009Á ríkisstjórnarfundi þann 14. apríl sl. kynnti sjávarútvegs- og landbúnaðarráð
Fundur
16.04.2009

Fyrir eigin orku í vinnuna

Íþrótta- og tómstundanefnd Langanesbyggðar hvetur íbúa til að taka þátt í heilsu- og hvatningarátakinu Hjólað í vinnuna sem stendur 6. - 26. maí nk. Verkefnið miðar að því að efla hreyfingu og starfsa
Fundur
16.04.2009

Verkefnisstjóri framhaldsdeildar á Þórshöfn

Framhaldsskólinn á Laugum mun starfrækja framhaldsdeild á Þórshöfn frá haustönn 2009 og er auglýst eftir verkefnisstjóra.  Verkefnisstjóri mun þróa þetta nýja starf í samvinnu við skólameistara o
Fundur
16.04.2009

Stofnfundur ferðafélagsdeildar

Langar þig að taka þátt í skemmtilegu félagsstarfi sem stuðlar að útivist, hreyfingu og aukinni þekkingu á náttúrunni? Til stendur að stofna ferðafélagsdeild fyrir svæðið frá Jökulsá að Bakkafirði. St
Fundur
14.04.2009

Langanesbyggð, framsækið sveitarfélag

Þó að margir dragi seglin saman sýnum við þor til að hugsa fram á við og efnum til íbúaþinga í kvöld og annað kvöld undir yfirskriftinni Langanesbyggð, framsækið sveitarfélag og vísum til uppbygginga
Fundur
14.04.2009

Ný fundargerð hreppsnefdar

Hreppsnefnd Langanesbyggðar fundaði þann 8 apríl.Fundargerð
14.04.2009

Kassaklifur á Kátum dögum

Á Kátum dögum verður margt til gamans gert og eitt af því sem hægt verður að taka þátt í og fylgjast með er hin geysiskemmtilega og spennandi jaðaríþrótt kassaklifur. Ströngustu reglum og öryggis
Fundur
14.04.2009

Kassaklifur á Kátum dögum

Á Kátum dögum verður margt til gamans gert og eitt af því sem hægt verður að taka þátt í og fylgjast með er hin geysiskemmtilega og spennandi jaðaríþrótt kassaklifur.