Fara í efni

Yfirlit frétta

02.08.2009

Vel bókað í siglingu á laugardag

Heyrst hefur að góðar bókanir séu í siglinguna sem farin verður á laugardagskvöldið frá Þórshöfn með Arctic Travel að Rauðanesi. Sigla á út Þistilfjörð vestur á Viðarvík, að Rauðanesi og aftur til Þór
02.08.2009

Hátíðahöld á Þórshöfn á morgun

Umf. Langnesinga sér um hátíðahöld á Þórshöfn á morgun, þann 17. júní.Kl. 8:00 eru allir hvattir til að draga fána að húni.Kl. 13:45 er mæting í skrúðgöngu við brúna yfir Hafnarlækinn. Þar&n
02.08.2009

Hátíðahöld á Þórshöfn á morgun

Umf. Langnesinga sér um hátíðahöld á Þórshöfn á morgun, þann 17. júní.Kl. 8:00 eru allir hvattir til að draga fána að húni.Kl. 13:45 er mæting í skrúðgöngu við brúna yfir Hafnarlækinn. Þar&n
02.08.2009

Sumarlokun bókasafnsins á Þórshöfn - flytjum bókasafnið heim !

Bókasafnið á Þórshöfn sendir frá sér tilkynningu um sumarlokun. Þar segirKæru viðskiptavinir, nú líður að sumarlokun. Fimmtudaginn 18. júní kl. 17:15 - 19:15 verður síðasta opnun að sinni. Þar sem flu
02.08.2009

Lokaútkall vegna viðburða í dagskrá Kátra daga

Nú eru rúmlega fjórar vikur í Káta daga í Langanesbyggð og nágrenni, fjölskylduhátíðina sem stefnir í að verða fjölbreytt og skemmtileg. Félög, fyrirtæki og einstaklingar í Langanesbyggð og Svalbarðsh
02.08.2009

Sauðaneshús opnað í dag

Fyrsti dagur sumaropnunar Sauðaneshússins á Langanesi var í dag, 10. júní. Ilmandi pönnukökulykt og kaffiilmur tóku á móti gestum sem heimsóttu þetta gamla og söguríka hús í dag. Ákveðið var að opna f
02.08.2009

Líflegt í höfninni á Þórshöfn í dag

Það er líflegt í höfninni á Þórshöfn í dag en fjögur skip Ísfélagsins, Júpiter, Guðmundur, Sigurður og Álsey eru að landa síld. Hluti af aflanum er frosin afurð en annað fer í frystingu í landi o
02.08.2009

Skólaslit Grunnskólans á Þórshöfn

Skólaslit Grunnskóla Þórshafnar fara fram á morgun, fimmtudaginn 28. maí kl. 18:00 í Þórshafnarkirkju. Strax að loknum skólaslitum verður handverkssýning nemenda opnuð í skólanum þar sem sko
02.08.2009

Langanesbyggð fegurst sveita!

Þar sem hreinsunardegi fjölskyldunnar sem fyrirhugaður var á Þórshöfn s.l. helgi var frestað vegna veðurs verður bætt úr því í dag og hefst hreinsunarvinnan kl. 17:00.Að tiltekt lokinni verð
02.08.2009

Kátir dagar tókust vel

Kátir dagar í Langanesbyggð og nágrenni tókust vel og góð þátttaka var í fjölbreyttri dagskrá sem heimafólk og gestir settu upp. Þrátt fyrir að veðurspáin væri ekki góð var margt fólk á svæðinu og góð