02.08.2009
Vel bókað í siglingu á laugardag
Heyrst hefur að góðar bókanir séu í siglinguna sem farin verður á laugardagskvöldið frá Þórshöfn með Arctic Travel að Rauðanesi. Sigla á út Þistilfjörð vestur á Viðarvík, að Rauðanesi og aftur til Þór