Fara í efni

Yfirlit frétta

05.04.2009

Ingó og Veðurguðirnir

Jú, á laugardagskvöldinu verður ball í Þórsveri með Ingó og Veðurguðunum!
05.04.2009

Aflatölur frá Þórshöfn í mars

Engar uppsjávarafurðir né kúfskel bárust á land á Þórshöfn í mars, en Grásleppan er fomin á fullt skrið.BátarHeildarafliGrásleppuhrognSlyngur EA13118Hólmi ÞH13601296Nonni ÞH15251Litlanes ÞH999457Guðrú
05.04.2009

Veiðin í mars

Flestir bátar á Bakkafirði eru farnir til Grásleppuveiða enda verð á hrognunum með besta móti.Sumir eru þó enn á línuveiðum en líklega verða þeir bátar komnir á Grásleppuveiðar fljótlega.Hæðsti grásle
04.04.2009

Mann í sauðburð?

Bændur vantar ykkur mann í sauðburð eða í almenn störf er vanur flestu sem viðkemur landbúnaðarstörfumleitið uppl. Þórarinn Þórisson 8971362
Fundur
04.04.2009

Biðla til Ögmundar

3.apríl 2009Við sættum okkur ekki við þetta og hættum ekki fyrr en þessi ákvörðun hefur verið afturkölluð. Við teljum öryggi okkar ógnað, segir Hilma Steinarsdóttir, íbúi á Þórshöfn. Hún er ein þeirra
Fundur
04.04.2009

Yfirlýsing frá Heilbrigðisstofnun Þingeyinga

4. apríl 2009Vegna fregna af breytingum á vaktafyrirkomulagi sjúkraflutningsmanna á Þórshöfn vill Heilbrigðisstofnun Þingeyinga taka fram eftirfarandi:Ákveðið hefur verið að læknir eða hjúkrunarf
Fundur
04.04.2009

Bókun sveitarstjórnar.

4.apríl 2009Á fundi Sveitastjórnar Langanesbyggðar föstudaginn 3.apríl 2009 var eftirfarandi bókun gerð:"Sveitastjórn Langanesbyggðar hefur margítrekað óánægju sína með niðurskurð þjónustu heilbrigðis
Fundur
04.04.2009

Páskabingó!!

Páskabingó!! JNú eru páskarnir á næsta leiti.Því er tilvalið að koma saman laugardaginn 4.apríl við kósí stemningu í Þórsveri kl.15:00 og taka þátt í páskabingói okkar í 9.bekk. Um leið styrkið þið fe
Fundur
02.04.2009

Fuglaskoðun á Íslandi

-Fuglastígur á NorðausturlandiMánudaginn 6. apríl kl. 13:00 í GljúfrastofuSjá auglýsingu
Fundur
02.04.2009

Páskabingó

PáskabingóLaugardaginn 4. apríl kl. 15:00 verður bingó í Þórsveri. Spjaldið kostar 500 kr. Kaffi og meðlæti 500 kr. Frítt fyrir leikskólabörn.Veglegir vinningar í boði.Allur ágóði rennur í bekkjarsjóð