16.04.2009
Verkefnisstjóri framhaldsdeildar á Þórshöfn
Framhaldsskólinn á Laugum mun starfrækja framhaldsdeild á Þórshöfn frá haustönn 2009 og er auglýst eftir verkefnisstjóra. Verkefnisstjóri mun þróa þetta nýja starf í samvinnu við skólameistara o