Fara í efni

Yfirlit frétta

Fundur
04.04.2009

Biðla til Ögmundar

3.apríl 2009Við sættum okkur ekki við þetta og hættum ekki fyrr en þessi ákvörðun hefur verið afturkölluð. Við teljum öryggi okkar ógnað, segir Hilma Steinarsdóttir, íbúi á Þórshöfn. Hún er ein þeirra
Fundur
04.04.2009

Yfirlýsing frá Heilbrigðisstofnun Þingeyinga

4. apríl 2009Vegna fregna af breytingum á vaktafyrirkomulagi sjúkraflutningsmanna á Þórshöfn vill Heilbrigðisstofnun Þingeyinga taka fram eftirfarandi:Ákveðið hefur verið að læknir eða hjúkrunarf
Fundur
04.04.2009

Bókun sveitarstjórnar.

4.apríl 2009Á fundi Sveitastjórnar Langanesbyggðar föstudaginn 3.apríl 2009 var eftirfarandi bókun gerð:"Sveitastjórn Langanesbyggðar hefur margítrekað óánægju sína með niðurskurð þjónustu heilbrigðis
Fundur
04.04.2009

Páskabingó!!

Páskabingó!! JNú eru páskarnir á næsta leiti.Því er tilvalið að koma saman laugardaginn 4.apríl við kósí stemningu í Þórsveri kl.15:00 og taka þátt í páskabingói okkar í 9.bekk. Um leið styrkið þið fe
Fundur
02.04.2009

Fuglaskoðun á Íslandi

-Fuglastígur á NorðausturlandiMánudaginn 6. apríl kl. 13:00 í GljúfrastofuSjá auglýsingu
Fundur
02.04.2009

Páskabingó

PáskabingóLaugardaginn 4. apríl kl. 15:00 verður bingó í Þórsveri. Spjaldið kostar 500 kr. Kaffi og meðlæti 500 kr. Frítt fyrir leikskólabörn.Veglegir vinningar í boði.Allur ágóði rennur í bekkjarsjóð
Fundur
01.04.2009

Sjúkraflutningamönnum á Þórshöfn sagt upp

1. apríl  2009Í desember var sjúkraflutningamönnum á Þórshöfn tilkynnt um sparnaðaraðgerðir hjá Heildbrigðisstofnun Þingeyinga. Aðgerðirnar fela í sér að greiða einungis einum manni fyrir að vera
01.04.2009

FRAMBOÐSFUNDUR

Frjálslyndi flokkurinn heldur almennan framboðsfund með frambjóðendum sínum í norðausturkjördæmi miðvikudaginn 1. apríl klukkan 20:00 á Eyrinni.
01.04.2009

FRAMBOÐSFUNDUR

Frjálslyndi flokkurinn heldur almennan framboðsfund með frambjóðendum sínum í norðausturkjördæmi miðvikudaginn 1. apríl klukkan 20:00 á Eyrinni.
Fundur
01.04.2009

Rostungur gekk á land í Þistilfirði (APRÍLGABB)

Rostungar eru fremur sjaldséðir gestir hér við strendur Íslands, en göngumenn sem gengu um á Sætúns sandi í Þistilfirði sáu einn slíkan í fjörunni þar í gærdag. Lífsmark var með honum þegar að var kom