01.04.2009
Sagnagleði!
Haldin verður sagnagleði í safnaðarheimili Þórshafnarkirkju miðvikudaginn 8. apríl kl. 20:00, þ.e. kvöldið fyrir skírdag. Þar verður meðal annars kvikmyndasýning, sagðar sögur, fluttur fróðleikur og s