Fara í efni

Yfirlit frétta

10.02.2009

Afli Bakkfjarðarbáta í Janúar

       Mynd frá gamalli tíð         10 feb.  2009Hér er afli Bakkafjarðarbáta í janúarBáturVeiðarfæriUppistaða aflaLanda
10.02.2009

Afli skipa og báta í janúar

10. febrúar 2009Hér er afli Skipa og báta sem lönduðu á lóðsinum á Þórshöfn.BáturVeiðarfæriUppistaða aflaLandanirAfli í TonnumGeirSnurvoðÞorskur11,4Nonni ÞHLínaÞorskur1014Guðrún NSLínaÞorskur89,3
Fundur
09.02.2009

Fundu gríðarstóra loðnutorfu suður af Ingólfshöfða

9. febrúar 2009Áhöfnin á Lundey NS sigldi nú undir morguninn fram á gríðarstóra loðnutorfu suður af Ingólfshöfða, að því er fram kemur á heimasíðu HB Granda. Torfan var 14 mílna löng, um 600 til 1000
Fundur
09.02.2009

Söfnunarreikningur

Stofnaður hefur verið reikningur til styrktar Kristínar Svölu Eggertsdóttur sem fæddist með hjartagalla og þarf að fara til Bandaríkjanna í aðgerð.Margt smátt gerir eitt stórt.Reikningsnúmer: 0305 13
Fundur
09.02.2009

Úr fundargerð Hreppsnefndar

Hreppsnefnd Langanesbyggðar hvetur sjávarútvegsráðherra til að gefa nú þegar út 150 þús. tonnabyrjunarveiðikvóta í loðnu. Miðað við þær fregnir sem berast af miðunum þá er um að ræða síst minnamagn af
09.02.2009

Nýbúar í Útgerð

Það þykir nú ekki til tíðinda er línubátur landar á Bakkafirði en þegar betur er að gáð þegar línubáturinn Áfram NS 169 kemur að landa þá eru áhafnarmeðlimir báðir af erlendu bergi brotin og eru þar a
Fundur
09.02.2009

Þorrablót Bakkfirðinga

Var haldið þann 7 febrúar og er ekki hægt að segja að gestir hafi verið sviknir því 140 manns troðfyllti sakomuhúsið og komu margir gestir víðsvegar að af landinu.  Stórskemmtileg skemmtiatr
09.02.2009

Þorrablót Bakkafirðinga

Var haldið þann 7 febrúar og er ekki hægt að segja að gestir hafi verið sviknir því 140 manns troðfyllti sakomuhúsið og komu margir gestir víðsvegar að af landinu.  Stórskemmtileg skemmtiatr
Fundur
09.02.2009

Viðvera á skrifstofu

Sif Jóhannesdóttir, verkefnisstjóri hjá Atvinnuþróunarfélagi ÞingeyingaVerður til viðtals á skrifstofu Langanesbyggðar miðvikudaginn 11. Febrúar frá kl. 9:00-15:00Minni á að frestur til að sækja um st
Fundur
07.02.2009

Þorrablót grunnskólans

Þorrablót grunnskólans verður haldið fimmtudaginn 19. febrúar og hefst kl. 18.00 í Þórsveri. Nánar auglýst síðar