19.02.2009
Ísfisk landað á Þórshöfn í fyrsta sinn í 19 ár.
19. febrúar 2009Þorsteinn ÞH-360 kom til löndunar á Þórshöfn í morgun með 312 kör af ísfiski eða c.a 90 tonn en ekki hefur verið landað ísfiski á Þórshöfn til vinnslu síðan upp úr 1990.Og v